Upphaf skólaárs

Upphaf skólaárs

Nú er upphaf skólastarfsins í fullum undirbúningi. Haft verður samband við þá sem greitt hafa staðfestingargjald haustannar. Þeir sem ekki hafa greitt staðfestingargjaldið en vilja áframhaldandi skólavist eru vinsamlegast beðnir að hafa samband í síma skólans 567 0399 eða í síma skólastjóra 822 0398

Stefnt er að því að hefja á nýjan leik kennslu í Borgaskóla, – Vættaskóla – á skólatíma.

Haustönn 2012.
Innritun á haustönn 2012 er hafin.
Sótt er um í skólann á vef Reykjavíkurborgar, RafrænReykjavík.
Innritun skal staðfest með greiðslu staðfestingargjalds kr. 8.800.
Greiðsluseðlar með staðfestingargjaldi verða sendir út um miðjan júnímánuð.


Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

%d bloggers like this: