Frístundakortið

Frístundakortið

Námsgjöld nemenda hafa nú verið færð á Frístundakortið. Hentugast er að þeir sem hafa hugsað sér að ráðstafa af Frístundakortinu til niðurgreiðslu á námsgjöldum haustannar í Tónskóla Hörpunnar, geri það sem fyrst svo sú ráðstöfun geti komið til lækkunar á námsgjaldagreiðslum í október og nóvember.


Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

%d bloggers like this: