Opið hús – Dagur tónlistarskólanna 1. mars

Opið hús – Dagur tónlistarskólanna 1. mars

Í tilefni af „Degi tónlistarskólanna“ verður „Opið hús“ í Tónskóla Hörpunnar laugardaginn 1. mars á milli kl. 13:00 og 16:00. Allir velkomnir í kaffi og spjall. Hljóðfærakennsla fyrir „opnum tjöldum“ – nemendur og kennarar leika. Myndasýning.


Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

%d bloggers like this: