Páskafríið

Páskafríið

Páskafríið í tónskólanum er eins og í grunnskólunum. Það hefst 14. apríl og stendur fram á þriðjudag 22. apríl. Kennsla hefst aftur 23. apríl. Þann 24. apríl er Sumardagurinn fyrsti, en hann er lögbundinn frídagur og því enginn kennsla þann dag.


Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

%d bloggers like this: