Innritun nýrra nemenda á vorönn

Innritun nýrra nemenda á vorönn

Viljum minna á að við tökum inn nýja nemendur um áramótin.  Sótt er um á vef borgarinnar RafrænReykjavík.

Nemendur haustannar sem nú eru í námi eru sjálfkrafa skráðir áfram á vorönnina.


Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

%d bloggers like this: