Frístundakortið

Frístundakortið

Frístundakortið gefur börnum í Reykjavík tækifæri á að ráðstafa 50.000 krónum í skóla- og frístundastarf á árinu 2017.

Á morgun, þann 1. janúar verður hægt að ráðstafa af Frístundakortinu vegna vorannar.

Barnamenningarhátíð

Barnamenningarhátíð

Í tilefni af Barnamenningarhátíð verður Tónskóli Hörpunnar með tónleika í Borgarbókasafninu – Menningarhúsi í Spönginni miðvikudaginn 20. apríl kl. 16:00.  Þar leika nemendur á ýmis hljóðfæri. Allir velkomnir.

Páskafrí

Páskafrí

Páskafrí hófst í dag mánudag 21. mars í Tónskóla Hörpunnar eins og í grunnskólunum.  Þriðjudaginn 29. mars er starfsdagur hjá okkur  og regluleg kennsla hefst því aftur miðvikudaginn 30. mars með óbreyttri stundaskrá.