Á hvað er kennt?

Forskólinn

 • blokkflautuleikur (hópkennsla)

Hljóðfærakennsla
Í Tónskóla Hörpunnar er kennt er á öll algengustu hljóðfæri. Vinsælustu hljóðfærin eru gítar og hljómborð, en einnig er kennt á píanó, fiðlu, þverflautu, klarinett, saxafón, bassa og harmoniku.

 • gítar 
 • hljómborð
 • píanó
 • fiðla
 • þverflauta
 • saxafónn
 • klarinett
 • banjo
 • harmonika
 • bassi
Söngur
 • einsöngur - míkrafónsöngur
 
Tónfræðitímar eru á þriðjudögum og miðvikudögum.

Þeir sem vilja sækja tónfræðitíma hafi samband við Svanhvíti sími hennar er 822 0397.