Námsgjöld
á haustönn 2017:Hljóðfæranám samkennsla
(Tveir nemendur saman í tíma)

87.750  kr.

Hljóðfæranám einkakennsla
122.850 kr.

Forskóli (blokkflauta) hópkennsla
(Oftast 5-6 nemendur saman í tíma)

46.020 kr.

Systkinaafsláttur
15%

Frístundakortið
50.000 kr.


Á árinu 2017 niðurgreiðir Reykjavíkurborg námsgjöld í skólanum í gegnum Frístundakortið.  Nemur niðurgreiðslan  50.000 kr.
Forráðamenn nemenda eiga val um það hvar og hvernig niðurgreiðslunni er varið. Hægt er að velja að nota hluta hennar, ýmist á vorönn, sumarönn eða haustönn.  Einnig er hægt að skipta henni á milli skóla og íþróttafélaga og fleiri aðila.

Námsgjöld
á vorönn 2018:
Hljóðfæranám samkennsla
(Tveir nemendur saman í tíma)

99.450 kr.

Hljóðfæranám einkakennsla
139.230 kr.

Forskóli (blokkflauta) hópkennsla
(Oftast 5-6 nemendur saman í tíma)

52.156 kr.

Systkinaafsláttur
15%

Frístundakortið
50.000 kr.

Námsgjöld vorannar er hærri en haustannar og stafar af því að vorönnin er lengri.
Á árinu 2018 niðurgreiðir Reykjavíkurborg námsgjöld í skólanum í gegnum Frístundakortið.  Nemur niðurgreiðslan  50.000 kr.
Forráðamenn nemenda eiga val um það hvar og hvernig niðurgreiðslunni er varið. Hægt er að velja að nota hluta hennar, ýmist á vorönn, sumarönn eða haustönn.  Einnig er hægt að skipta henni á milli skóla og íþróttafélaga og fleiri aðilamyndir/spacer.gif