Gítarnámskeið fyrir fullorðna  • Á veturna eru haldin kvöldnámskeið fyrir fullorðna í gítarleik.
  • Kennslan fer fram í hóptímum.
  • Verkefnin eru gítargrip og hljómaásláttur, með það að markmiði að geta leikið undir almennan söng.Næsta námskeið:
  • Næsta námskeið hefst 26. janúar 2015  kl. 20:00  Það er byrjendanámskeið.

Námskeiðsgjald: kr. 18.000.

  • Námskeiðið er 6 tímar (einn tími á viku), í 6 vikur.
  • Kennslan fer fram á mánudagskvöldum.
  • Hver tími er 60 mínútur.
  • Kennari er Kjartan Eggertsson.
Innritun:
  • Nánari upplýsingar og innritun í síma 567-0399 eða 822 0398. Einnig er hægt að skrá sig á námskeiðið með því að senda netpóst á harpan@harpan.is. Athugið að ekki er sótt um "Gítarnámskeið fyrir fullorðna" á RafrænReykjavík.
  • Framhaldsnámskeið verða haldin ef næg þátttaka fæst. Vinsamlegast leitið nánari upplýsinga í síma 567-0399 eða 822-0398.