Dagur tónlistarskólanna
Dagur tónlistarskólanna er haldinn um þessar mundir í tónlistarskólum landsins. Laugardaginn, 2. mars ætlar Tónskóli Hörpunnar að hafa opið hús að Bæjarflöt 17, á milli kl. 13:00 og 16:00 og eru allir velkomnir. Á dagskrá er m.a. kennsla fyrir opnun tjöldum, kynning á þverflautufjölskyldunni, myndasýning frá starfi skólans og fleira. Nánar um dagskrána hér og einnig í dreifibréfi tónlistarskólanna hér. Foreldrar og nemendur eru hvattir til að koma og þyggja veitingar og spjalla.