fbpx
Söngnám fyrir börn og unglinga

Söngnám fyrir börn og unglinga

Um síðustu áramót hóf skólinn að bjóða upp á söngnám fyrir börn og unglinga. Kennari er Edda Austmann. Kennd er almenn söngtækni og einnig míkrafónsöngur. Nemendur eru í samkennslu þar sem tveir eru saman í tíma. Kennslan fer fram í Hörpunni að Bæjarflöt 17.

Skildu eftir svar

%d bloggers like this: