Frístundakortið
Frístundakortið verður fært um miðjan mánuðinn og þá þurfa forráðamenn nemenda að ráðstafa til niðurgreiðslu á námsgjöldum í skólanum ef ætlunin er að nota fjármuni kortsins til þess. Sú ráðstöfun kemur þá til lækkunar á eftirstöðvum námsgjalda.