fbpx
Verkfallið stendur enn

Verkfallið stendur enn

Kæru foreldrar/forráðamenn og nemendur

Verkfall tónlistarkennara stendur enn. Í gær var samningafundur sem sáttasemjari boðaði til, sem leiddi ekki til lausnar deilunnar þrátt fyrir aukna bjartsýni. Á meðan þetta ástand varir fellur öll kennsla niður í Tónskóa Hörpunnar nema hjá Leifi Gunnarssyni bassa- og gítakennara sem er í öðru félagi. Við fylgjumst vel með framvindu mála og biðjum ykkur að gera það einnig. Um leið og deilan leysist sendum við út boð og kennsla hefst að nýju.

Bestu kveðjur
Svanhvít Sigurðardóttir
Skólastjóri Tónskóla Hörpunnar

Comments are closed.
%d bloggers like this: