fbpx
Skólinn flytur

Skólinn flytur

Um nokkurt skeið hefur Reykjavíkurborg falast eftir húsnæði skólans að Bæjarflöt 17 undir aukna starfsemi í dagvistun fatlaðra. Því flytur Tónskóli Hörpunnar nú höfuðstöðvar sínar upp í Spöng. Nýja húsnæðið er við hliðina á borgarbókasafninu og fyrir ofan apótekið. Öll kennsla er nú þangað flutt. Við Spöngina stoppa 4 strætisvagnar, svo auðvelt á að vera fyrir alla að sækja tíma á nýa staðinn.

Comments are closed.
%d bloggers like this: