fbpx
Opið hús í Tónskóla Hörpunnar

Opið hús í Tónskóla Hörpunnar

Laugardaginn 25. apríl verður opið hús í Tónskóla Hörpunnar, milli kl. 14:00 og 16:00.
Nemendur leika, kennsla fyrir opnum dyrum, hljóðfærakynning, myndasýning, kaffiveitingar.
Upplagt fyrir nemendur og foreldra að koma og skoða ný húsakynni skólans í Sönginni 39 (fyrir ofan Apotekið).

Comments are closed.
%d bloggers like this: