fbpx
Opið hús

Opið hús

Laugardaginn 25. apríl var Opið hús í Tónskóla Hörunnar. Margir nemendur, foreldra og gestir litu við og þökkum við þeim öllum fyrir komuna. Nokkrir nemendur „tóku lagið“ og á þessari mynd leikur Ásta Steindórsdóttir ásamt kennara sínum Ingridi Örk Kjartansdóttur á flygilinn

Comments are closed.
%d bloggers like this: