fbpx
Vortónleikarnir

Vortónleikarnir

Vortónleikar Tónskóla Hörpunnar verða dagana 11. og 12. maí.  Að þessu sinni verða þeir haldnir í Borgum í Spönginni sem er þjónustumiðstöð fyrir Eirborgir.  Borgir er gegnt nýja borgarbókasafninu.
Nánari upplýsingar um tónleikana munu kennarar veita nemendum í vikunni.

Comments are closed.
%d bloggers like this: