fbpx
Upphafstónleikar Jazzhátíðar Reykjavíkur 2015

Upphafstónleikar Jazzhátíðar Reykjavíkur 2015

Þau Ingrid Örk Kjartansdóttir og Leifur Gunnarsson, kennarar í Tónskóla Hörpunnar voru í sviðsljósinu á upphafstónleikum Jazzhátíðar Reykjavíkur 2015.  Þar fluttu þau djassskotin sönglög Leifs með frábærum tónlistarmönnum, þeim Agnari Má Magnússyni, Matthíasi Hemstock, Hauki Gröndal og Snorra Sigurðssyni.

Tónleikarnir  voru jafnframt útgáfutönleikar á hljómdiski sem ber heitið Húsið sefur.

Myndin sem hér fylgir er út fréttatíma RÚV þann sama dag

Comments are closed.
%d bloggers like this: