Páskafrí

Páskafrí

Páskafrí hófst í dag mánudag 21. mars í Tónskóla Hörpunnar eins og í grunnskólunum.  Þriðjudaginn 29. mars er starfsdagur hjá okkur  og regluleg kennsla hefst því aftur miðvikudaginn 30. mars með óbreyttri stundaskrá.


Comments are closed.
%d bloggers like this: