Framundan: tónfundir og vetrarfrí
Nú eru tónfundir framundan. Þeir eru haldnir í höfuðstöðvum skólans í Spönginni.
Í vikunni 16. til 18. okt. eru Kjartan, Benjamín, Leifur og Svanhvít með tónfundi og eftir vetrarfrí eru tónfundir hjá Maríu, Hrafnhildi og Hjalta Geir.
Nákvæmari tilkynningar senda kennarar heim með sínum nemendum eða í tölvupósti.
Vetrarfrí grunnskólanna og tónskólans hefst fimmtudaginn 19. október og stendur til mánudagsins 23. október. Kennsla hefst aftur þriðjudaginn 24 okt.