Jólatörnin
Tvær síðustu helgar hafa nemendur leikið við guðþjónustur í Grafarvogskirkju og s.l. þriðjudag voru tvennir jólatónleikar haldnir í krikjuselinu í Borgum. Á miðvikudeginum fóru nemendur í heimsókn á aðalfund Korpúlfa félags eldriborgara og léku nokkur jólalög.
Á morgun sunnudag 17. desember ætla nokkrir blokkflautunemendur að mæta í guðþjónustu og jólaskemtun í Grafarvogskirkju kl. 11:00 og leika jólalag.
Á mánudaginn eru tvennir jólatónleikar, – kl. 17:00 og kl. 18:30, en þeir eru haldnir í kirkjuselinu Borgum í Spönginni.