Upphaf vorannar 2018
Kennsla hefst eftir áramótin þann 4. janúar.
Í fyrstu er óbreytt stundatafla, en viðbúið að einhverjar breytingar þurfi að gera á töflunni.
Ingrid Örk kemur úr fæðingarorlofi og færast þá nokkrir nemendur til hennar.
Leifur fer í fæðingarorlof fram að páskum og munu afleysingakennarar sinna nemendum hans fram að þeim tíma.
Haft verður samband við nýja nemendur eftir áramótin.