fbpx
Sumardagurinn 1.

Sumardagurinn 1.

Nokkrir nemendur Tónskóla Hörpunnar léku á Sumardaginn 1. á afmælishátið eldriborgara, Korpúlfa sem haldin var í Gullhömrum.  Ísar Örn, Jökull Hólm og Þengill léku á trommur, saxafón og rafgítar ásamt Kjartani aðstoðarskólastjóra sem lék með þeim á rafbassa.  Þrír píanónemendur léku á flygill í salnum, þau Klara Ólöf, Sandra Irena og Halldór Ásgeir.

Skildu eftir svar

%d bloggers like this: