Vortónleikarnir 2018

Vortónleikarnir 2018

Vortónleikarnir verða haldnir mánudaginn 14. maí og miðvikudaginn 16. maí. Tvennir tónleikar báða dagana kl. 17:00 og 18:30. Tónleikarnir eru öllum opnir og allir velkomnir.

Eftir er að raða nemendum á tónleikana en kemur í ljós í næstu viku.


Skildu eftir svar

%d bloggers like this: