Upphaf vetrarstarfsins
Nú erum við í Tónskóla Hörpunnar að skipuleggja starf vetrarins. Kennsla byrjar í næstu viku og munu kennara hafa samband við nemendur og forráðamenn næstu daga.
Ef einhverjar spurningar hafa vaknað þá er bara að hringja í síma 567 0399 eða senda netpóst á harpan@harpan.is.