fbpx
Nýir nemendur teknir inn um áramót

Nýir nemendur teknir inn um áramót

Tónskóli Hörpunnar hefur ávallt tekið nýja nemendur inn í skólann um áramót.  Skráning fer fram á vef borgarinnar RafrænReykjavík.

Kennsla fer fram í höfuðstöðvum skólans í Spönginni, en einnig í eftirfarandi grunnskólum að morgni dags:

  • Kelduskóla Korpu
  • Kelduskóla Vík
  • Vættaskóla Borgum
  • Vættaskóla Engjum
  • Húsaskóla
  • Sæmundarskóla
  • Ártúnsskóla 
  • Réttarholtsskóla
  • Háaleitisskóla Hvassaleiti
  • Háaleitisskóla Álftamýri

Námsgreinar eru: Forskóli (blokkflauta), Píanó, Gítar, Fiðla, Þverflauta, Trommur, Bassi, Saxafónn, Söngur, Míkrafónsöngur, Rafgítar.

 

Skildu eftir svar

%d bloggers like this: