Afmælistónleikarnir 2019
Afmælistónleikar Tónskóla Hörpunnar voru haldnir 5. apríl í Grafarvogskirkju í tilefni af 20 ára afmæli skólans. Nemendur og kennarar léku og á eftir voru kaffiveitingar í kirkjunni.
Þátttakendum eru færðar þakkir og öllum sem voru á tónleikunum.
Á myndinni eru nemendurnir og kennararnir sem fram komu.