Reglulegri kennslu lokið
Nú er reglulegri kennslu lokið og vill skólinn þakka nemendum fyrir samstarfið í vetur, tónfundina, tónleikana, afmælistónleikana, opna húsið, heimsókninrnar í kirkjuna og til eldriborgara.
Minnum á að innritun nýrra nemenda er opin á vef borgarinnar, Rafrænni Reykjavík.
Óskum öllum gleðilegs sumars.