Staðfestingargjald haustannar 2019
Í byrjun júli skal greiða staðfestingargjald næstu annar. Staðfestingargjald haustannar 2019 er kr. 11.900. Sendir hafa verið út greiðsluseðlar með staðfestingargjaldinu og birtist það einnig í heimabanka greiðenda.