fbpx
Upphaf vorannar

Upphaf vorannar

Fyrsti kennsludagur vorannar er mánudagur 6. janúar.

Í upphafi er kennt eftir óbreyttri stundaskrá frá því fyrir jól.

Kennarar nýrra nemenda munu verða í bandi um helgina eða strax eftir helgi.

Endurbættar kennslustofur Ártúnsskóla verða teknar í notkun 13. janúar og þá munum við aftur hefja kennslu þar. Nemendur Leifs verða á þriðjudögum og nemendur Kjartans á miðvikudögum. Óvíst með nemendur Svanhvítar. Fyrsti tími Ártúnsskólanemanda verður þó eins og áður er nefnt samkvæmt stundaskrá fyrir jól og í Spönginni.

Skildu eftir svar

%d bloggers like this: