Haustönn 2020 – Innritun nýrra nemenda
Undirbuningur haustannar og innritun nýrra nemenda stendur yfir.
Gerð stundaskrár hefst í vikunni 24. – 28. ágúst um leið og grunnskólinn byrjar.
Þar sem breytingar verða á grunnskólunum í norðanverðu Grafarvogshverfi væri gott ef allir nemendur sem þurfa að skipta um grunnskóla láti okkur vita hvaða skóla þeir muni sækja, til að einfalda stundarskrárgerðina okkar.
Verðum í bandi.