fbpx
Vortónleikarnir 2021

Vortónleikarnir 2021

Vortónleikar Tónskóla Hörpunnar verða haldnir fimmtudag og föstudag 20. og 21. maí.

Vegna stöðugrar og langvarandi óvissu um takmarkanir á samkomuhaldi verða tónleikarnir streymistónleikar eins og jólatónleikarnir voru.

Tækifæri felast í því að hafa streymistónleika þar sem ættingjar og vinir geta hlýtt á hljóðfæraleikinn hvar sem þeir eru staddir á jarðarkringlunni. Forráðamenn fá sendan „link“ á tónleikana sem þeir mega deila með sínum nánustu.

Skildu eftir svar

%d bloggers like this: