fbpx
Kennsla hefst 30. ágúst

Kennsla hefst 30. ágúst

Kennsla á haustönn 2021 hefst í vikunni 30. ágúst til 3. september.

Skipulagið er alveg að smella saman.

Kennarar skólans munu hafa samband við alla nemendur nú um helgina.

Nýir kennarar koma til liðs við okkur, en þeir eru Jón Ingimundarson, Kristófer Hlífar Gíslason og Sólrún Svava Kjartansdóttir.

Kjartan Eggertsson sem stofnaði skólann ásamt eiginkonu sinni Svanhvíti Sigurðardóttur árið 1999 dregur sig að mestu í hlé frá kennslu. Hann hefur verið hljóðfærakennari í 50 ár.

Skildu eftir svar

%d bloggers like this: