Haustfrí
Kæru foreldrar og forráðamenn,
Tónskóli Hörpunnar heldur vetrar- og haustfrí á sömu dögum og grunnskólar Reykjavíkurborgar. Haustfríið í ár er 22.-26. október og þessa daga er engin kennsla hjá okkur. VIð komum svo endurnærð til baka miðvikudaginn 27. október og er kennsla þá með hefðbundnu sniði.
Kær kveðja starfsmenn og stjórnendur.