fbpx
Haustfrí

Haustfrí

Kæru foreldrar og forráðamenn,

Tónskóli Hörpunnar heldur vetrar- og haustfrí á sömu dögum og grunnskólar Reykjavíkurborgar. Haustfríið í ár er 22.-26. október og þessa daga er engin kennsla hjá okkur. VIð komum svo endurnærð til baka miðvikudaginn 27. október og er kennsla þá með hefðbundnu sniði.

Kær kveðja starfsmenn og stjórnendur.

Skildu eftir svar

%d bloggers like this: