VORÖNN 2022 – Innritun
Innritun nýrra nemenda á vorönn er hafin. Nemendur haustannar þurfa ekki að sækja um aftur.
Um máðarmótin nóv.-des. þarf að greiða staðfestingargjald vorannar kr. 11.900 og verða gefnir út greiðsluseðlar sem hægt er að greiða í heimabankanum.
Enn er óljóst með hvaða sniði jólatónleikarnir verða vegna Covid 19. Nánar um það í desember.