fbpx
Vorönn hefst 4.janúar

Vorönn hefst 4.janúar

Gleðilegt nýtt ár kæru nemendur, foreldrar og forráðamenn. Kennsla á vorönn hefst á morgun, miðvikudaginn 4.janúar. Eins og venjan er í Tónskóla Hörpunnar höfum við opið fyrir skráningu á vorönn sérstaklega, en nemendur haustannar þurfa ekki að sækja um aftur heldur gerum við ráð fyrir þeim áfram að því gefnu að gengið hafi verið frá greiðslu staðfestingargjalda vorannar.

Kennt verður eftir tímaskipulagi haustannar fyrstu vikuna, ef gera þarf breytingar verður kennari í samskiputum við ykkur.

Við höfum samband við nýja nemendur á næstu dögum.

Skildu eftir svar

%d bloggers like this: