fbpx
Öskudagur í Tónskólanum

Öskudagur í Tónskólanum

Öskudagur er hefðbundinn kennsludagur hjá okkur, en tónfræði fellur niður þennan dag.

Þeir sem hafa mjög lítinn tíma geta mætt stutt og við leysum alla út með glaðning. Eins erum við með opið hús fyrir söngglaða gesti og tökum vel á móti ykkur.

Skildu eftir svar

%d bloggers like this: