Innritun nýrra nemenda á haustönn 2023
Undirbuningur haustannar og innritun nýrra nemenda stendur yfir. Fyrsti kennsludagur haustannar er 28.ágúst.
Einhverjir hafa sent okkur skilaboð útaf því að merki skólans var tekið niður og er rétt að koma því á framfæri að verið er að klæða húsið. Skólinn er enn í sama húsnæði og við hlökkum til að sjá alla nemendur og foreldra þegar starfið hefst.