fbpx
Haustfrí í Tónskóla Hörpunnar

Haustfrí í Tónskóla Hörpunnar

Kæru nemendur og forráðamenn, 

Á morgun hefst haustfrí í Tónskóla Hörpunnar, en eins og síðastliðin ár erum við samstíga grunnskólanum. Því er engin kennsla 26. 27. og 30.október. 

Um leið og við óskum ykkur notalegra stunda, langar okkur að monta okkur aðeins en Leifur Gunnarsson aðstoðarskólastjóri var að gefa út smáskífu með tónlist sem tengist hrekkjavöku. Þetta er aðgengilegt fyrir áhugasama á Spotify

Einnig eru þrennir tónleikar sem Borgarbókasafn býður fjölskyldum upp á, þar sem þessi tónlist er flutt í einstaklega draugalegri umgjörð. Aðgangur er ókeypis og öllum frjáls á meðan húsrúm leyfir.

https://www.facebook.com/events/194048260373342/194052473706254

Skildu eftir svar

%d bloggers like this: