Jólatónleikar
Jólatónleikar Tónskóla Hörpunnar verða haldnir dagana 7. og 8.des næstkomandi. Verðum við með 5 tónleika og fara þeir fram í Borgum, Spönginni 43, 112 Grafarvogi. Kennarar útdeila sínum nemendum tímasetningu og því best að beina spurningum til þeirra.
Nú er upplagt að æfa sig sérstaklega vel svo að allir eigi jákvæða upplifun af tónleikahaldinu og fari brosandi inn i jólafrí.