fbpx
Vorönn hefst fimmtudaginn 4. janúar

Vorönn hefst fimmtudaginn 4. janúar

Ágætu nemendur og forráðamenn.

Gleðilegt ár og takk fyrir samstarfið á árinu 2023.

Kennsla á nýju ári 2024 hefst fimmtudaginn 4. janúar samkvæmt stundaskrá haustannarinnar.

Nokkrir nýir nemendur koma til náms á vorönninni og verður haft samband við þá strax eftir áramót.

Skildu eftir svar

%d bloggers like this: