Vetrarfrí
Um leið og við þökkum öllum kærlega fyrir komuna á opna húsið okkar minnum við á að dagana 19. og 20. febrúar er tónskólinn í vetrarfríi samhliða grunnskólunum og því engin kennsla þessa daga, hvorki útí grunnskólunum né eftir hádegi í tónskólanum.
Við vonum að öll eigi notalega daga saman og komi endurnærð eftir langa helgi!