fbpx
Annarlok í tónskólanum

Annarlok í tónskólanum

Kæru foreldrar og nemendur.

Nú er allri kennslu lokið þetta vorið í Tónskóla Hörpunnar og þökkum við fyrir samskiptin í vetur.  Kennsla hefst  að nýju síðustu vikuna í ágúst.  Núna í júni eru sendir út greiðsluseðlar með staðfestingargjaldi fyrir komandi haustönn 2024.  Staðfestingargjaldið tryggir viðkomandi nemanda skólaplássi og auðveldar okkur skipulag vetrarins.

Bestu kveðjur með ósk um gott og gleðiríkt sumar.

Starfsfólk Tónskóla Hörpunnar.

Skildu eftir svar

%d bloggers like this: