fbpx
Námsgreinar

Námsgreinar

Hljóðfærakennsla:
Í Tónskóla Hörpunnar er kennt á öll algengustu hljóðfæri. Vinsælustu hljóðfærin eru gítar og píanó/hljómborð en einnig er kennt á fiðlu, þverflautu, saxafón, klarinett, harmoniku, raf- og kontrabassa,  einsöng og míkrafónsöng.

Forskólinn:
Blokkflautuleikur (hópkennsla)
Nánari upplýsingar hér

Tónfræði og tónheyrn