fbpx
Sækja um skólavist

Sækja um skólavist

Nemendur eru teknir inn í skólann á haustin og eftir áramót. Nýir nemendur eru teknir inn í dagsetningarröð umsókna.

Sótt er um á með því að smella hér og fylla út skránignarformið.

Nánari upplýsingar á skrifstofu skólans, 567 0399 eða hjá Leifi Gunnarssyni skólastjóra í síma 8689048. Öllum umsóknum er svarað.

Nokkuð er um að nýir nemendur sæki um nám seint að hausti til og því er óvíst að hægt sé að tryggja þeim skólavist á þeirri önn. Í flestum tilfellum komast þeir að um áramót.

Kennslustaðirnir eru:   Álftamýrarskóli, Ártúnsskóli, Spöngin, Engjaskóli, Húsaskóli,  Sæmundarskóli.

Námsgreinar: Píanó, gítar, rafbassi, kontrabassi, ukulele, þverflauta, fiðla, klarinett, saxafónn og söngur.
Forskóli: Blokkflautuhópar