fbpx
Sækja um skólavist

Sækja um skólavist

Nemendur eru teknir inn í skólann á haustin og eftir áramót. Nýir nemendur eru teknir inn í dagsetningarröð umsókna.

Sótt er um á með því að smella hér og fylla út skránignarformið.

Nánari upplýsingar á skrifstofu skólans, 567 0399 eða hjá Svanhvíti skólastjóra í síma 822 0397. Öllum umsóknum er svarað.

Nokkuð er um að nýir nemendur sæki um nám seint að hausti til og því er óvíst að hægt sé að tryggja þeim skólavist á þeirri önn. Í flestum tilfellum komast þeir að um áramót.

Kennslustaðirnir eru:   Álftamýrarskóli, Ártúnsskóli, Spöngin, Engjaskóli, Húsaskóli,  Sæmundarskóli.

Námsgreinar: Píanó, gítar, þverflauta, fiðla, bassi, klarinett, saxafónn, harmonika og söngur.
Forskóli: Blokkflautuhópar