fbpx
Haustfrí og jólatónleikar

Haustfrí og jólatónleikar

Nú eru tónfundum haustannar lokið og við siglum inn í nýtt tímabil þar sem við undirbúum m.a. Jólatónleika. 

Jólatónleikar í ár fara fram dagana 5. og 6.desember, þið megið endilega merkja það hjá ykkur þó ekki sé búið að raða niður á tónleika en það verður gert í lok nóvember.

Vetrarfrí hjá okkur er samhliða haustfríi grunnskólanna í Reykjavík svo það er engin kennsla dagan 24. 25. og 28.október. 

Njótið samveru í haustfríinu og krakkarni hitta svo sína kennara spræk í næstu viku.

Skildu eftir svar

%d bloggers like this: