Vortónleikar 19. og 20.maí
Vortónleikar Tónskóla Hörpunnnar fara fram dagana 19. og 20. maí næstkomandi. Allir nemendur hafa fengið úthlutað tónleikatíma frá sínum kennara. Tónleikarnir eru að vanda haldnir í Borgum, Spönginni 43 sem er næsta hús við tónskólann.
Við biðjum alla að mæta tímanlega og æskilegt er að nemendur mæti í tónleikaklæðnaði. Eftir tónleika fá nemendur vetrarumsögn afhenda hjá sínum kennara svo nauðsinlegt er að sitja tónleika til enda.