Vetrarfrí
Tónskóli Hörpunnar fylgir grunnskólum Reykjavíkur í vetrarfríum og þess vegna er enginn kennsla mánudag og þriðjudag, 25. og 26. febrúar.

Tónskóli Hörpunnar fylgir grunnskólum Reykjavíkur í vetrarfríum og þess vegna er enginn kennsla mánudag og þriðjudag, 25. og 26. febrúar.

Tónfundir verða í næstu viku og þarnæstu.
Svanhvít og Leifur eru með tónfundi 11. febrúar.
Kjartan, Benjamín og Svanhvít 18. febrúar og
Ingrid og Þorkell þann 20.
Minnum á Dag tónlistarskólanna, en þann 16. febrúar er opið hús í Tónskóla Hörpunnar í Spönginni milli kl. 13 og 15.

Dagur tónlistarskólanna verður haldinn hátíðlegur í Tónskóla Hörpunnar laugardaginn 16. febrúar. Af því tilefni verður skólinn með opið hús í Spönginni frá kl. 13:00 til 15:00.
Kaffiveitingar og spjall. Nokkrir nemendur koma og leika verkefnin sem þeir eru að æfa. Hljóðfærakynning.
Allir velkomnir.

Nú er vorönn hafin og eins og áður er stundaskrá þessarar viku óbreytt frá því fyrir jól nema annað hafi verið ákveðið. Búast má við að eitthvað þurfi að hreyfa til spilatíma nemenda, því nýir nemendur hafa bæst í hópinn og taka þarf tillit til þeirra óska.
Í ár er afmælisár, en skólinn er 20 ára. Í tilefni af því ætlum við að vera með afmælistónleika í vor. Nánar auglýst síðar.

Tónskóli Hörpunnar hefur ávallt tekið nýja nemendur inn í skólann um áramót. Skráning fer fram á vef borgarinnar RafrænReykjavík.
Kennsla fer fram í höfuðstöðvum skólans í Spönginni, en einnig í eftirfarandi grunnskólum að morgni dags:
Námsgreinar eru: Forskóli (blokkflauta), Píanó, Gítar, Fiðla, Þverflauta, Trommur, Bassi, Saxafónn, Söngur, Míkrafónsöngur, Rafgítar.
Framundan eru jólatónleikarnir.
Þeir verða haldnir í Borgum Spönginni 43, þriðjudaginn 11. des. kl. 17:30 og kl. 19:00 og fimmtudaginn 13. des. kl. 17:30 og 19:00.
Borgir er kirkjusel Grafarvogskirkju og félags- og menningarmiðstöð Velferðasviðs Reykjavíkurborgar og aðsetur Korpúlfa samtaka eldriborgara í Grafarvogi.
Allir velkominir.
Í október eru tónfundir í Tónskóla Hörpunnar. Allir nemendur taka þátt og flestir leika eitt lag eða eina æfingu. Tónfundirnir eru haldnir í sal skólans í Spönginni.
Tónfundirnir eru sem hér segir:
Kennarar munu senda út tölvupóst til allra foreldra með upplýsingum um það hvenær hver og einn nemandi á að spila.
Kennsla hefst mánudaginn 27. ágúst.
Haft verður samband við alla nemendur. Fyrsti tími annarinnar er í vikunni 27. – 31. ágúst.
Nú hafa nöfn nemenda haustannar verið færð á Frístundakortið og hægt að ráðstafa af því ef einhverjir eiga enn óráðstafað af framlagi ársins.
Best væri að þeir sem hafa hugsað sér að ráðstafa af kortinu geri það fyrir 28. ágúst svo ráðstöfunin komi til lækkunar á greiðsluseðli septembermánaðar.
You must be logged in to post a comment.