fbpx
Vetrarfrí og tónfundir

Vetrarfrí og tónfundir

Nú gengur í garð vetrarfrí en við erum í vetrarfríi samhliða grunnskólum Reykjavíkurborgar 24. og 25. febrúar. Engin kennsla fer fram þessa daga. Nú er ekki vetrarveður út svo þá er upplagt að nota fríið m.a. í heimaæfingar. Það styttist í tónfundi hjá okkur en þeir eru á dagskrá 10.- 20.mars. Nánari upplýsingar koma frá ykkar kennara.

Skildu eftir svar

%d bloggers like this: