fbpx
Upphaf haustannar

Upphaf haustannar

Í þessari viku vinna kennarar að skipulagningu stundaskrár haustannar. Allir sem eru skráðir í nám hjá okkur eiga vona á skilaboðum eða símhringingu frá sínum kennara.

Kennsla hefst svo á öllum kennslustöðum mánudaginn 1.september.

Við eigum enn möguleika á að bæta við nemendum, endilega hafið samband sem fyrst til að skoða hvaða möguleikar eru til staðar. Sérstaklega langar okkur að fjölga nemendum í rafgítar- og rafbassanámi.

Skildu eftir svar

%d bloggers like this: